Noteboom >>
niedziela kwiecień 17 - 01:24 Ég skil þetta! Hvernig getur nýtt lið komið inn í deildina, og eftir að hún er hafin, með það sterkt lið að það hefur verið í uppbyggingu annars staðar!
Álit mitt á þessum leik er við frostmark.
Hef oft verið að spá í að hætta enda lang lélegasti leikurinn af þessum fótbolta netleikjum.
En reglurnar eru líka svo fáránlegar! Þú mátt ekki byggja upp nýtt lið, það borgar sig að vera með old boys lið og nú þetta! Fínt að fá inn ný lið en það verður að vera eitthvað vit i þessu!